Fara í efni
Pistlar

Þröngt mega sáttir ekki sitja í pottinum

Tveggja metra reglan var ekki höfð í hávegum í Sundlaug Akureyrar í gær, laugardag, þótt fjöldi fólks sem hleypt var ofan í laugina væri innan leyfilegra marka. Fólk gáði ekki að sér á ákveðnum stöðum, ekki síst í heitu pottunum og þurfti lögregla að skerast í leikinn síðdegis. Hún meinaði starfsfólki að hleypa fleirum í laugina þann daginn og var því gert að koma betra skipulagi á hlutina, t.d. að bæta úr merkingum við heitu pottana áður en að starfsemin yrði opnuð aftur í dag, sunnudag. Á næstu dögum verður farið yfir þessi mál hjá lögreglunni og metið hvort að einhverjir eftirmálar verða.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00