Fara í efni
Pistlar

Þrír „nýliðar“ með Þórsliðinu í kvöld

Á æfingu hjá Þór í gærkvöldi. Frá vinstri, Stevce Alusovski þjálfari, Jóhann Einarsson, Arnþór Gylfi Finnsson og Tomislav Jagurinovski. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þórsarar mæta liði Berserkja í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, Grill 66 deildinni. Leikið verður í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Fossvogi, og hefst viðureignin klukkan 20.00.

Tveir leikmenn verða með liðinu í fyrsta skipti, og sá þriðji í fyrsta skipti í vetur; Norður-Makedóninn Tomislav Jagurinovski og Jóhann Einarsson, sem Þór fékk lánaðan frá KA í vikunni, þreyta frumraun sína, og Arnþór Gylfi Finnsson, sem síðast lék með Þór á síðasta keppnistímabili, hefur tekið fram skóna á ný og er tilbúinn í slaginn.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00