Fara í efni
Pistlar

Þórsarar töpuðu fyrir Fjölni í Grafarvogi

Viktor Jörvar Kristjánsson gerði þrjú mörk gegn Fjölni. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þór tapaði fyrir Fjölni, 28:23, í næstu efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, Grill 66-deildinni, á föstudagskvöldið í Reykjavík. Þórsarar höfðu eins marks forskot í hálfleik, 13:12.

Tomislav Jagurinovski gerði 8 mörk fyrir Þór, Arnþór Gylfi Finnsson 5, Viktor Jörvar Kristjánsson 3, Jóhann Einarsson 3, Arnór Þorri Þorsteinsson 2 og Halldór Yngvi Jónsson 2.

Þegar sex leikir eru að baki hafa Þórsarar sex stig; hafa unnið þrjá leiki en tapað þremur.

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30

Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu

Sigurður Arnarson skrifar
10. apríl 2024 | kl. 11:00

Sparksleði

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
08. apríl 2024 | kl. 11:30