Fara í efni
Pistlar

Sigurður Marinó og Ragnar semja við Þór

Birkir Hermann Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Þór, og Sigurður Marinó Kristjánsson.

Miðjumaðurinn Sigurður Marinó Kristjánsson, einn af máttarstólpum knattspyrnuliðs Þórs síðustu ár, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Á sama tíma gerði ungur miðvörður, Ragnar Óli Ragnarsson, samning til þriggja ára. Hann er á síðasta ári í 2. aldursflokki. Faðir Ragnars, Siglfirðingurinn Ragnar Hauksson, átti langan feril sem fótboltamaður, lengst af með liði KS á Siglufirði, en lék einnig undir merkjum KS/Leifturs, og eitt sumar með Þór.

 

Birkir Hermann Björgvinsson og Ragnar Óli Ragnarsson.

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30