Fara í efni
Pistlar

Saga úr Innbænum VII – frekari upplýsingar

Greinaflokkur Ólafs Þórs Ævarssonar hér á Akureyri.net um lífið í Innbænum hefur vakið mikla athygli og viðbrögð. Nýjasta greinin, Fyrsti skóladagurinn – Saga úr Innbænum  VII, hefur nú verið uppfærð með nýjum upplýsingum.

Ólafur segist hafa fengið góða hjálp frá tveimur bekkjarsystrum, þeim Erlu Jónsdóttur og Eddu Hrafnsdóttur, og einnig frá Kristínu Aðalsteinsdóttir, til að hafa nöfnin rétt. Þá áskotnaðist honum bekkjarmynd sem Erla átti í fórum sínum og er hér að neðan. 

Smellið hér til að lesa uppfærðan nýjasta pistil Ólafs Þórs.

Aftari röð frá vinstri: Einar Rafn Haraldsson kennari, Stefán Arnaldsson, Hjörtur Georg Gíslason, Sigurður Sigurðsson, Kristján Sigfússon, Sigmundur Einar Ófeigsson, Vilhelm Jónsson, Guðmundur Sigtryggsson, Ólafur Þór Ævarsson, Árni Finnsson, Ólafur Björgvin Guðmundsson, Jón Ísak Guðmann og Ingimar Eydal kennari og tónlistarmaður.

Miðröð frá vinstri: Steinar Magnússon, Soffía Pálmadóttir, Edda Hrafnsdóttir, Guðný Aðalsteinsdóttir, Sólveig Sævarsdóttir, Edda Sigrún Friðgeirsdóttir, Erla Jónsdóttir, Marta Vilhelmsdóttir og Kristján Guðjónsson.

Fremri röð frá vinstri: Ágústa Frímannsdóttir, Hrafnhildur, Signý Jónsdóttir, Hanna Hilmarsdóttir, Margrét Hlíf Eydal, Laufey S. Sigurðardóttir, Guðbjörg Árnadóttir og Þóranna Rögnvaldsdóttir. Á myndina vantar Hauði Helgu Stefansdóttir.

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30

Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu

Sigurður Arnarson skrifar
10. apríl 2024 | kl. 11:00

Sparksleði

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
08. apríl 2024 | kl. 11:30