Fara í efni
Pistlar

Ólafur Þór segir sögur úr Innbænum

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, sem fæddur er og alinn upp í Innbænum á Akureyri, rifjar upp bolludag og öskudag æskuáranna í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Fleiri greinar eftir Ólaf Þór verða birtar síðar.

„Hann læddist að herbergi langömmu sinnar. Það var rifa á hurðinni og hann gægðist inn. Þarna svaf hún. Hann heyrði háar hrotur frá rúminu. Hann læddist á tánum inn í dimmt hornið og bankaði varlega með bolluvendinum ofan á þykka dúnsængina. Ekkert gerðist í myrkrinu. Reglulegar hrotur héldu áfram að berast undan sænginni. Hann varð hálfsmeykur. Hann var ekki vanur að vera inni í stofu langömmu þegar hún svaf. Hvernig gat hún hrotið svona hátt sú langa?“

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Þórs.

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30

Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu

Sigurður Arnarson skrifar
10. apríl 2024 | kl. 11:00

Sparksleði

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
08. apríl 2024 | kl. 11:30

Tæknin er að gera frænku gráhærða

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
07. apríl 2024 | kl. 22:00

Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 26; Breiðablik

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
06. apríl 2024 | kl. 18:00

Teipaði sig fyrir dönskutíma

Orri Páll Ormarsson skrifar
05. apríl 2024 | kl. 11:30