Fara í efni
Pistlar

Körfubolti í Höllinni, handbolti í KA-heimili

Heiða Hlín Björnsdóttir og Pætur Mikkjalsson. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.

Tveir boltaleikir eru á dagskrá á Akureyri í dag: kvennalið Þórs í körfubolta tekur á móti Stjörnunni í næst efstu deild Íslandsmótsins og KA-menn taka á móti Völsurum í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta. 

Þór og Stjarnan hefja leik klukkan 16.00 í Íþrótthöllinni. Þórsarar eru efstir í deildinni, liðið hefur unnið alla þrjá leikina, en lið Stjörnunnar er án stiga eftir þrjú töp.

KA og Valur hefja svo leik klukkan 18.00 í KA-heimilinu. Valsmenn eru efstir í Olísdeildinni, hafa unnið alla fjóra leikina til þessa en KA-menn hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur.

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30