Fara í efni
Pistlar

KA/Þór sækir Fram heim í stórleik dagsins

Leikmenn KA/Þórs fagna bikarmeistaratitlinum - þeim fyrsta í sögu liðsins - eftir sigur á Fram í úrslitaleik í byrjun mánaðarins. Ljósmynd: Alma Skaptadóttir.

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs í handbolta mæta Fram á útivelli í dag í efstu deild Íslandsmótsins, Olís deildinni. Liðin hafa mæst tvisvar í vetur; Fram vann fyrri leikinn, Meistarakeppni HSÍ, örugglega í KA-heimilinu en Stelpurnar okkar í KA/Þór unnu þann seinna hins vegar af miklu öryggi - úrslitaleikinn í bikarkeppninni.

Fram hefur lokið þremur leikjum í deildinni, unnið tvo og gert eitt jafntefli en KA/Þór er búið með tvo leiki og vann þá báða.

Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00