Fara í efni
Pistlar

Kartöflur og kjallarar – Saga úr Innbænum VI

Kartöflugarðarnir voru lengi áberandi í Búðargili.

Innbæingurinn Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, heldur áfram að rifja upp gamla tíð. Í sjöttu greininni um lífið í Innbænum þegar hann var strákur fjallar Ólafur Þór um kartöfluræktina.

„Samkvæmt gamallri hefð í Innbænum átti helst að setja niður þann 20. maí. Sögusagnir voru til af mönnum sem voru svo staðfastir í þessu að þeir settu niður einmitt þann daginn, sama hvernig veðrið var, jafnvel í snjókomu og vorhreti,“ skrifar Ólafur. „Lang flestir töldu ekki koma til greina annað en setja í rásir og margir áttu sérsmíðuð rásajárn. Þeir fáu sem settu niður í beð voru taldir sérkennilegir. Hefðin fyrir að leggja kartöflurnar í rásir var gömul, sennilega alveg frá upphafi kartöfluræktar í brekkunum ofan við Innbæinn. Þessi aðferð hentaði vel í malargörðunum í bröttum brekkunum og sumir aðhyllast þá kenningu að kartöflurásirnar hafi átt sinn þátt í nafngiftinni Akureyri.“

Smellið hér til að grein Ólafs Þórs.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00