Fara í efni
Pistlar

Brekkur lokaðar en göngusvæðið opið

Lyftur verða ekki settar í gang á skíðasvæðinu á Hlíðarfjalli í dag, skv. nýjustu upplýsingum. Fólki verður sem sagt ekki hleypt í brekkurnar og eins og staðan er núna gæti sú orðið raunin næstu þrjár vikur. Gönguskíðasvæðið er hins vegar opið. Öll skíðasvæði landsins verða lokuð í dag, nema í Skarðsdal á Siglufirði. Forráðamenn skíðasvæða landsins bíða eftir frekari svörum frá heilbrigðisráðuneytinu.

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30

Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu

Sigurður Arnarson skrifar
10. apríl 2024 | kl. 11:00

Sparksleði

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
08. apríl 2024 | kl. 11:30