Fara í efni
Pistlar

Af listnámi – Saga úr Innbænum VIII

Enn segir Ólafur Þór Ævarsson sögu úr Innbænum; í pistli dagsins skrifar hann um listnám í Barnaskóla Akureyrar, þar sem við sögu koma heiðursmennirnir Aðalsteinn Vestmann, Birgir Helgason og Ingimar Eydal.

„Það fylgdi því alveg sérstök spenna og eftirvænting að koma upp á efstu hæðina í reisulegu húsi Barnaskóla Akureyrar. Þessi eftirvænting og jákvæði taugatitringur entist mér eiginlega öll barnaskólaárin,“ skrifar Ólafur Þór. „Þarna uppi var einhver önnur stemming og andi listagyðjunnar ríkti. Ætli ég noti ekki bara orðið hátíðleiki yfir þessa tilfinningu. Þarna var kenndur söngur og myndlist. Kennslustofurnar voru öðru vísi en á hinum hæðunum því þær voru undir hárri súð og gangurinn styttri.“

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.

Skógarjaðrar

Sigurður Arnarson skrifar
27. mars 2024 | kl. 10:30

Svona bara af því bara

Sigurður Ingólfsson skrifar
27. mars 2024 | kl. 10:02

Fannfergi

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. mars 2024 | kl. 11:30

Hús dagsins: Spítalavegur 15

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. mars 2024 | kl. 19:00

Gleðispillirinn og neyslunöldrarinn kveður sér hljóðs

Rakel Hinriksdóttir skrifar
23. mars 2024 | kl. 06:00

Eins gott að þú baðst ekki um bjúgu!

Orri Páll Ormarsson skrifar
22. mars 2024 | kl. 10:30