Fara í efni
Alþingiskosningar

Kosningaskrifstofa Viðreisnar opnuð í dag

Viðreisn opnar kosningaskrifstofu fyrir Norðausturland í dag, á jarðhæð hússins númer 7 við Gránufélagsgötu á Akureyri. Þorri fólks þekkir húsið sem Sjallann. Skrifstofan verður opnuð klukkan 17.30.

Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að áhugasömum sé boðið að koma, þiggja kaffibolla og spjalla.

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Skapti Hallgrímsson skrifar
10. nóvember 2022 | kl. 13:40

Mikil vonbrigði með ráðherraskipan

Skapti Hallgrímsson skrifar
30. nóvember 2021 | kl. 14:00

Enginn ráðherra úr Norðausturkjördæmi

Skapti Hallgrímsson skrifar
28. nóvember 2021 | kl. 13:18

Erindi Birgis í HA: Búið að kjósa og hvað nú?

Skapti Hallgrímsson skrifar
29. september 2021 | kl. 11:20

Kosningaþátttaka á Akureyri var 79,33%

Skapti Hallgrímsson skrifar
27. september 2021 | kl. 11:26

Þjóðin hafnar öfgum – vill stöðugleika

Skapti Hallgrímsson skrifar
26. september 2021 | kl. 22:50