Um Akureyri.net

Senda á Facebook

Akureyri.net er fréttamiðill sem er ætlað að höfða til allra Akureyringa. Áhersla er lögð á fréttir og fréttatengt efni, en einnig er á síðunni umfjöllun um íþróttir, menningu, skemmtanalíf og ýmislegt það sem er framundan í bæjarlífinu.
Síðan hóf göngu sína 26. júlí árið 2005 en var endurnýjuð frá grunni 17. apríl 2009.

Síðan fær að jafnaði um 10 þúsund heimsóknir í hverri viku.
Markmið okkar er að veita bæjarbúum öfluga og áreiðanlega fréttaþjónustu og fjalla um þau mál sem Akureyringa varða.

Ritstjóri Akureyri.net:
Páll Jóhannesson
netfang: pallijo@akureyri.net

Útgefandi:
Pedromyndir