Heimsókn í Gíljaskóla á degi barnabókarinnar

Giljaskoli_1Tugþúsundir grunnskólabarna um allt land hlýddu á sama  tíma þegar smásagan Hörpuslag var lesin upp á Rás 1 á degi barnabókarinnar. Þetta var gert að beiðni IBBY á Íslandi eins og við greindum frá í gær. Akureyri.net brá sér í tíma hjá krökkum í 2. Bekk í Giljaskóla og fylgdumst með þegar krakkarnir hlustuðu spennt á söguna á Rás eitt ásamt kennaranum Thelmu Baldursdóttir. Krökkunum virtist almennt líka sagan og hlustuðu á með mikilli althygli.Barnabókin_01

Barnabókin_02

Barnabókin_03

Barnabókin_05

Barnabókin_04

Þessar fjórar óskuðu sérstaklega eftir því að þær fengju mynd af þeim saman

Þessar fjórar óskuðu sérstaklega eftir því að þær fengju mynd af þeim saman