Kóngur um kóng

Arnar Sigurðsson opnar sýninguna „Kóngur um kóng“ á Café Karólínu laugardaginn 7. Febrúar 2009 klukkan 15. Sýnd verða 14 ný spreyverk en þetta er önnur einkasýning Arnars. Arnar lauk Grafískri hönnun frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2002.

Nú rekur hann og vinnur sem Grafískur hönnuður á Geimstofuni hönnunarhúsi ásamt öðrum. Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar. Sýningin stendur til 06.03.09