Húsgögn í Laxdalshúsi

Föstudaginn 16. janúar opnar myndlistarmaðurinn og leikmyndahönnuðurinn Finnur Arnar sýninguna Húsgögn í Laxdalshúsi. Opnunin hefst kl: 16:00 og verða léttar veitingar í boði.