Blak: KA sigraði Aftureldingu

BlakboltiAfturelding sóttu KA strákana heim í gærkvöld í Mizunodeildinni í blaki. Mikil barátta beggja liða en KA strákarnir höfði yfirhöndina allann tímann og unnu leikinn 3 – 0

Stigahæstur í liði KA  var Hristiyan með 20 stig og stigahæstur í liði Aftureldingar var Piotr Kempisty með 11 stig.

Þessi lið mætast aftur í dag í KA heimilinu og hófst leikurinn klukkan

Einnig er leikur hjá KA stelpunum við strax á eftir þeim á morgun um klukkan 16:00 einnig við Aftureldingu.