Þór/​KA og Fylk­ir gerðu jafn­tefli (1-1) Myndir

Þór/​KA og Fylk­ir gerðu 1:1 jafn­tefli norðan heiða í fyrsta leik dags­ins í Pepsi-deild kvenna. Sandra María Jessen kom Þór/​KA yfir rétt fyr­ir hálfleik en Sandra Sif Magnús­dótt­ir jafnaði fyr­ir Fylki á 88. mín­útu með að er virt­ist, ótrú­legu marki beint úr horn­spyrnu.

Norðan­kon­ur voru sterk­ari í fyrri hálfleik og pressuðu á gest­ina úr Árbæ. Þær upp­skáru loks mark rétt fyr­ir leik­hlé þegar að Sandra María skoraði sitt sjötta mark í deild­inni í sum­ar eft­ir und­ir­bún­ing frá Sarah Miller.  Fengið af MBL   Myndir: Þórir Ó.TryggvasonTHTR6878THTR6887THTR6901THTR6903THTR6908THTR6911THTR6914THTR6923THTR6926THTR6927THTR6931THTR6953THTR6955THTR6962THTR6967THTR6974THTR6975THTR6989THTR7001THTR7002THTR7013THTR7015THTR7024THTR7031THTR7046THTR7048THTR7068THTR7070THTR7074THTR7086THTR7092THTR7100THTR7141THTR7147THTR7149THTR7160THTR7179THTR7182THTR7190THTR7201THTR7228THTR7256THTR7270THTR7299THTR7305THTR7308THTR7322THTR7331