Enginn leikur sér að því að líða illa

Enginn leikur sér að því að líða illa

Hér að neðan er viðtal sem Páll Kristinn Pálsson tók við Eymund Lúter Eymundsson sem birtist í blaði SÍBS sem kom út 17. febrúar. Afar flott viðtal sem á erindi til svo margra. Akureyri.net mælir með því að fólk gefi sér tíma og lesi …

Alltaf með jafnréttisgleraugun á nefinu

Alltaf með jafnréttisgleraugun á nefinu

Jafnréttisþing var haldið í vikunni undir yfirskriftinni Kynlegar myndir – jafnrétti á opinberum vettvangi. Sigrún Stefánsdóttir, sviðsforseti hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu jafnréttis á …

Bára Atladóttir hannar og saumar einstaka kjóla

Bára Atladóttir hannar og saumar einstaka kjóla

Sigrún Aagot Ottósdóttir skrifar Mamma saumaði öll föt á mig sem barn Bára Atladóttir er fædd og uppalin í Reykjavík, hún hefur verið að sniglast við saumavélina svo lengi sem hún man eftir sér. Mamma hennar hefur alltaf verið mikil saumakona, en hún …

„Ég endurfæðist sem kona“

„Ég endurfæðist sem kona“

Laugardaginn 24 október verður listakonan Thora Karlsdóttir með sýningu  í Gallerý Forstofu, sem staðsett er í forstofunni á Lifandi Vinnustofu í Kaupvangsstræti 23. Frítt er inn á sýninguna og verður húsið opið á milli 14 – 17. „Sýningin snýst um að …

Áhersla lögð á glæsileika og sérstöðu umbúða

Áhersla lögð á glæsileika og sérstöðu umbúða

Sigrún Aagot Ottósdóttir skrifar. Álfheiður Eva Óladóttir og Bylgja Bára Bragadóttir stofnuðu fyrirtækið MIA árið 2012 og eru þær með aðsetur í Mosfellsbæ. Árið 2013 vann fyrirtækið Frumkvöðlakeppni kvenna á vegum Íslandsbanka, FKA og Opna …

Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur fjallar um Haust

Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur fjallar um Haust

Í tilefni af síðustu opnunardögum samsýningarinnar Haust í Listasafninu á Akureyri mun Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur taka á móti áhugasömum gestum næstkomandi laugardag  17. október kl. 15. og ganga með þeim um sýninguna. Aðgangur er ókeypis …

Sverrir Björn Þráinsson: Allir geta sem vilja.

Sverrir Björn Þráinsson: Allir geta sem vilja.

Sverrir Björn Þráinsson hefur á stuttum tíma haslað sér völl sem einn helsti næringar- og grenningarráðgjafi landsins. Hann býr ásamt konu sinni og börnum í Svíþjóð en hefur þrátt fyrir það ekki slakað á í að aðstoða alla þá sem til hans leita í …

Margrét Erla Maack; Fjölhæft lúxus- og letidýr.

Margrét Erla Maack; Fjölhæft lúxus- og letidýr.

Margréti Erlu Maack þekkja flestir landsmenn. Hún er með fjölbreyttari ferilskrá en margur annar, á henni má meðal annars finna sirkusmær, plötusnúður, magadanskennari, dómari- og spurningahöfundur, femínisti, sjónvarpskona og fleira. Það er ekkert sem þessi …

Við gerðum jafntefli við heimsmeistara og það hringdi ekki einn fjölmiðill í okkur!

Við gerðum jafntefli við heimsmeistara og það hringdi ekki einn fjölmiðill í okkur!

Guðmunda Brynja Óladóttir er tvítug stelpa frá Selfossi. Gumma, eins og hún er alltaf kölluð, er fyrirliði knattspyrnuliðs Selfoss og sóknarmaður í A-landsliði kvenna í knattspyrnu. Búin að æfa fótbolta í 15 ár. Aldrei hætt og aldrei æft aðra …

Viðtal við Diktu

Viðtal við Diktu

Flestir kannast við hljómsveitina Diktu, en hún er íslensk hljómsveit sem stofnuð var árið 1999. Hún hefur gefið út fjórar breiðskífur en þriðja breiðskífa sveitarinnar, Get it together, var 26 sinnum í röð á topp 30 lista plötulista Smáís og þar af …

Trúði því að hann gæti unnið

Trúði því að hann gæti unnið

,,Röð atvika urðu næstum til þess að ég yrði af því að sjá son minn hlaupa til úrslita í 200 metra hlaupi á Special Olympics. En í þann mund er ég settist hófst hlaupið.  Ég var smá stund að átta við á að þetta væri hlaupið hans Héðins. Ég …

Landsbyggðin þarf sterkari rödd í mótun ferðaþjónustunnar

Landsbyggðin þarf sterkari rödd í mótun ferðaþjónustunnar

Skúli Gautason kveður 15. ágúst næstkomandi stól framkvæmdastjóra Akureyrarstofu. Hann hefur gegnt því starfi í eitt ár meðan Þórgnýr Dýrfjörð tók sér námsleyfi frá störfum. Skúli er landsmönnum að góðu kunnur vegna ýmissa starfa sinna, bæði …

Ástin og hlýjan vaxið með þingmennskunni

Ástin og hlýjan vaxið með þingmennskunni

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG í Norðausturkjördæmi, lét töluvert að sér kveða á vorþinginu sem lauk loks í síðustu viku. Hún er nú komin til Ólafsfjarðar, þar sem hún á heima og ræðir í opnuviðtali við Akureyri vikunlað ástandið á …

Eins og að verða undir vörubíl

Eins og að verða undir vörubíl

Grétar, þú ert prófessor við HA en þú ert „tveggja ferla maður“ ekki satt? Þú hefur ekki alltaf starfað innan akademíunnar – hvað varð til þess að þú tókst doktorspróf? ,,Það er rétt. Eftir stúdentsprófið langaði mig til að gera að minnsta …

Ítarlegt viðtal við Ágúst Guðmundsson körfuboltaþjálfara

Ítarlegt viðtal við Ágúst Guðmundsson körfuboltaþjálfara

Ágúst Herbert Guðmundsson er einn þekktasti körfuboltaþálfari sem Akureyringar eiga en hann hefur þrátt fyrir ungan aldur marga fjöruna sopið. Í áratugi hefur hann unnið fjölmarga titila með yngri flokka Þórs í körfubolta. Nýverið kom nýjasti titillinn í …