Akureyrarflugvöllur ekki á dagskrá

Akureyrarflugvöllur ekki á dagskrá

Bæjarstjórn Akureyrar fjallaði um samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar á fundi sínum þriðjudaginn 16. október og sendi frá sér svohljóðandi ályktun í kjölfarið „Bæjarstjórn Akureyrar lýsir yfir miklum vonbrigðum með að í fimm ára samgönguáætlun …

Lífsins ferðalag frá fæðingu

Lífsins ferðalag frá fæðingu

Eymundur L. Eymundsson skrifar. Lífið byrjar sem ferðalag þegar við fæðumst. Verkefni lífsins eru margbreytileg og það sem við vissum ekki áður vitum við í dag. Ég er að tala um geðraskanir þar sem fólk var áður lokað inni og skömm aðstandanda sem …

Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar er bjöguð

Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar er bjöguð

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls. Það eru að minnsta kosti tvær stofnanir á …

Loforð

Loforð

Munu stjórnvöld standa við gefin loforð um líf  barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi eða vanlíðan? Ég hef ásamt öðrum verið með geðfræðslu í skólum landsins og þekki af eigin raun að glíma  við andleg veikindi án þess að vita …

Stapi er með upplagt tækifæri í höndum sér

Stapi er með upplagt tækifæri í höndum sér

Stapi Lífeyrissjóður hefur verið í fréttum síðustu daga fyrir að hafa keypt heila blokk við Undirhlíð á Akureyri. Framkvæmdarstjóri Stapa segir að lífeyrissjóður eigi ekki að standa í skammtímafjárfestingum á íbúðarhúsnæði og þar er ég sammála …

Töfralausnir í byggðamálum?

Töfralausnir í byggðamálum?

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir skrifar Þessi kosningabarátta hefur verið stutt og snörp og mörg mál og málefni sem ég myndi svo gjarna vilja hafa tækifæri til að tæpa sérstaklega á. Eitt af þeim málum sem mér fannst samt mikilvægt að ræða …

Eðli máls og stuðningur við KFA

Eðli máls og stuðningur við KFA

Silja Dögg Baldursdóttir skrifar Síðustu daga hefur átt sér stað umræða m.a. á vefmiðlum um samskipti Akureyrabæjar og Kraftlyftingarfélags Akureyrar (KFA) og hefur sú umræða ekki verið byggð á málefnalegum grunni en málið snýst í stuttu máli um …

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september

Eymundur L. Eymundsson skrifar Á ári hverju falla um 40 manns fyrir eigin hendi. Milli 500 til 600 manns til viðbótar gera til þess tilraun. Geðhjálp og Rauði Krossinn hófu átakið Útmeða fyrir tveimur árum. Átakið beindist að sjálfsskaða og sjálfsvígum …

Fegrun í bæjarlandinu Kjarnaskógur, Hamrar og Lystigarður

Fegrun í bæjarlandinu Kjarnaskógur, Hamrar og Lystigarður

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar. Á Akureyri er að finna margar útivistarperlur og stöðugt er unnið í því að auka aðgengi bæjarbúa að þeim og bæta í afþreyingarmöguleikana. Að Hömrum reka skátar á Akureyri útilífsmiðstöð og þar hefur verið …

Gjaldfrjáls námsgögn fyrir skólabörn á Akureyri

Gjaldfrjáls námsgögn fyrir skólabörn á Akureyri

Það er mikið ánægjuefni að geta sagt frá því að Akureyrarbær mun veita skólabörnum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn frá og með hausti 2017. Akureyri hefur þá fetað í fótspor fleiri sveitarfélaga sem hafa valið að fara þessa …

Kirkjan okkar – kirkja komandi kynslóða Svalbarðskirkja í 60 ár

Kirkjan okkar – kirkja komandi kynslóða Svalbarðskirkja í 60 ár

Bolli Pétur Bollason skrifar Svalbarðskirkja Svalbarðsströnd var vígð 30. maí árið 1957 og er því 60 ára á þessu ári. Fyrir áratug síðan þegar Svalbarðskirkja varð hálfrar aldar gömul gaf sóknarnefnd Svalbarðssóknar út lítið afmælisrit. Þar …

Sástu ekki brotið dómari?

Sástu ekki brotið dómari?

Valkyrja S. Á. Bjarkadóttir skrifar. Íþróttir barna á aldrinum 3-5 ára þekkjum við flest. Börnin byrja ung að hafa skoðanir á því hvað þeim langar að æfa og ferlið fer í gang, skrá barnið, kaupa það sem þarf og borga æfingagjöld, mæta á æfingar …

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé ekki líðandi að tæp 10 % barna líði skort á Íslandi. En það virðist vera með …

Fólki er nóg boðið!

Fólki er nóg boðið!

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum. Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum og á það sama við um hafnir …

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður skrifar Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til …