Fólki er nóg boðið!

Fólki er nóg boðið!

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum. Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum og á það sama við um hafnir …

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður skrifar Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til …

Skortur á frjálsum óháðum fjölmiðlum á landsbyggðinni er  stórhættulegt lýðræðisvandamál!

Skortur á frjálsum óháðum fjölmiðlum á landsbyggðinni er stórhættulegt lýðræðisvandamál!

Jón Ólafur Björgvinsson skrifar Málefni venjulegs fólks á landsbyggðinni eru sjaldan birt í stærri fjölmiðlum á Íslandi. Einfaldlega vegna þess að í þeim vefmiðlum eða þeim örfáu prentuð blöðum sem fólk hefur aðgang að eru ekki birtar neinar …

Er friður í boði í viðsjálli veröld?

Er friður í boði í viðsjálli veröld?

Lilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður skrifar Mér gafst kostur á að sækja friðarráðstefnuna „World Summit 2017“ í Seoul í Suður Kóreu í byrjun febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar var: friður,öryggi og jöfnun lífskjara. Að ráðstefnunni standa …

Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Eymundur L. Eymundsson skrifar Hafa fjölmiðlar leitað eftir svörum frá menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra hvernig standi á því að séum ekki að gera betur til að koma til móts við þarfir barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi og …

Veldu lífið það er þess virði

Veldu lífið það er þess virði

Eymundur L. Eymundsson skrifar Kvíðaröskunin félagsfælni er þriðja algengasta geðröskunin á eftir þunglyndi og alkóhólisma. Það eru á hverjum tíma 5 til 15% einstaklinga sem glíma við félagsfælni. Og má þá reikna með á hverjum tíma að það séu …

Flóttamenn og fjölmenning

Flóttamenn og fjölmenning

Aðsend grein Helgina 21.-23. október síðastliðinn var haldið á Akureyri Landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar. Þetta er mót er einn stærsti sjálfstæði viðburður sem haldinn er á vettvangi Þjóðkirkjunnar á ári hverju. Í ár sóttu mótið 450 …

Vinstri græn á réttri leið

Vinstri græn á réttri leið

Lilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður skrifar Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal …

Guð

Guð

Bolli Pétur Bollason skrifar Guð. Um leið og þetta stutta en jafnframt stóra orð hljómar fara æði margar tilfinningar og hugsanir í gang. Við höfum öll skoðun á þessu orði og inntaki þess. Sumir eiga auðveldara með að tjá sig um það heldur en …

Hið gamla mætir nýju í Hofi

Hið gamla mætir nýju í Hofi

Greta Salóme Stefánsdóttir og Atli Örvarsson skrifa Það er ekkert launungarmál að þegar kemur að klassískri tónlistariðkun og sinfóníuhljómsveitum er hningnun í aðsókn staðreynd sem hefur áhrif á slíkar stofnanir alls staðar í heiminum. …

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn

Eymundur L. Eymundsson skrifar Ég er 7 ára gamall og árið er 1974 Ég er að byrja í grunnskóla í fyrsta bekk sem ætti að vera mikið tilhlökkunarefni. En nei ég hlakka ekki til að hitta aðra, mér líður illa og ég veit ekki af hverju. Ég byrja samt í …

Lilja Rafney vill leiða lista VG í Norðavesturkjördæmi

Lilja Rafney vill leiða lista VG í Norðavesturkjördæmi

Ég býð mig fram í forvali VG og gef kost á mér til að leiða áfram lista VG í Norðvesturkjördæmi. Þau sjö ár sem ég hef setið á Alþingi hafa verið miklir og lærdómsríkir umbrotatímar í lífi þjóðarinnar. Sú reynsla sem ég hef hlotið á þessum …

Þessir helvítis unglingar hangandi á öllum hornum!!

Þessir helvítis unglingar hangandi á öllum hornum!!

Sædís Inga Ingimarsdóttir skrifar Já hún stingur fyrirsögnin en flest höfum við heyrt þessa setningu, ef ekki sjálf þegar við vorum unglingar þá án efa frá einhverjum í kring um okkur einhver tímann á ævinni. Fólk lætur sé blöskra ef það sér …

Kosið til fortíðar eða framtíðar

Kosið til fortíðar eða framtíðar

Sindri Geir Óskarsson skrifar Atvinnuuppbygging og styrking byggðar úti á landi eru málefni sem liggja mér ofarlega í huga, bæði af samfélagslegum og sjálfselskum ástæðum. Samfélagslegu eru þær að ég tel það dýrmætt fyrir okkur sem þjóð að fólk …

Virðing og leikur án fordóma

Virðing og leikur án fordóma

Eftirfarandi pistill/fyrirlestur flutti Eymundur L. Eymundsson á aðalfundi Þórs í gær, miðvikudaginn 4. maí.  Þessi fyrirlestur á svo sannarlega erindi til fjölda fólks og Eymundur veitti Akureyri.net góðfúslegt leyfi til að birta. Fyrirlestur: Eymundur …