Matteusarpassían um páskana

Matteusarpassían um páskana

29. mars í Hofi og -30. Í Hallgrímskirkju Hörður Áskelsson stjórnar Matteusarpassíu Jóhanns Sebastians Bachs „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?" Matteusarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður flutt af …

SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG!

SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG!

Frábærlega fyndinn, hraður og margrómaður gamanleikur - Leikfélag Akureyrar sýnir 37 leikrit á 97 mínútum með 3 leikurum, hvað getur farið úrskeiðis? Sjeikspír eins og hann leggur sig er gamanleikrit á heimsmælikvarða. Hið nýstofnaða Sjeikfélag …

THE PHANTOM OF THE OPERA eftir Andrew Lloyd Webber

THE PHANTOM OF THE OPERA eftir Andrew Lloyd Webber

ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGU BÆTT VIÐ Í HÖRPU SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 25. FEBRÚAR VEGNA FRÁBÆRRA VIÐBRAGÐA OG MIKILLAR EFTIRSPURNAR Umsagnir tónleikagesta: "Söngur á heimsmælikvarða og ansi mörg gæsahúðamóment. Frábær skemmtun sem enginn ætti að missa …

Ivan Mendez og Stefán Elí gefa út poppsprengju.

Ivan Mendez og Stefán Elí gefa út poppsprengju.

Félagarnir tveir voru að gefa út brakandi ferskt lag sem ber nafnið ,,Say You Love Me Now”. Lagið sömdu þeir í sameiningu og unnu einnig saman við að útsetja það. ,,Þetta hófst allt þegar Ivan sýndi mér stutta hljóðupptöku í símanum sínum af sér að …

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gefur frá sér sitt fyrsta lag á árinu.

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gefur frá sér sitt fyrsta lag á árinu.

Lagið heitir “Lost Myself” og er fyrsta lagið af plötu frá listamanninum sem er væntanleg í mars. “Lost Myself” fjallar um hvernig maður getur átt það til að týna sjálfum sér þegar maður einblínir of mikið á eitthvað sérstakt. Lagið er fáanlegt á …

Þriðjudagsfyrirlestur – Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði

Þriðjudagsfyrirlestur – Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði

Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Adult Dyslexia: An Examination of the Myths and Reality of Living in the …

Verkefni sem við vinnum frá hjartanu

Verkefni sem við vinnum frá hjartanu

Akureyrska hljómsveitin Volta gefur um helgina út sína fyrstu plötu, Á nýjan stað. Útgáfutónleikar verða haldnir í Samkomuhúsinu á Akureyri laugardaginn 3. febrúar kl. 20:00. Hljómsveitin hefur verið starfandi frá árinu 2015 og unnið hefur verið að gerð …

Leikfélag VMA sýnir Ávaxtakörfuna í Hofi – frumsýning 11. febrúar nk.

Leikfélag VMA sýnir Ávaxtakörfuna í Hofi – frumsýning 11. febrúar nk.

Leikfélag VMA frumsýnir Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson í Menningarhúsinu Hofi 11. febrúar nk. Hið sígilda barnaleikrit Ávaxtakarfan fer á fjalirnar í Hofi í febrúar. Leikfélag Verkmenntaskólans á …

Akureyri og Færeyjar sameina sinfóníuhljómsveitir sínar á stórtónleikum í höfuðborg Færeyja

Akureyri og Færeyjar sameina sinfóníuhljómsveitir sínar á stórtónleikum í höfuðborg Færeyja

Sinfóníuhljómsveitir Norðurlands og Færeyja sameinast á stórtónleikum í Þórshöfn í Færeyjum Sinfóníuhljómsveit Norðurlands (SinfoniaNord) mun í byrjun febrúar sameinast Sinfóníuhljómsveit Færeyja og mynda eina nútímastórhljómsveit til að halda …

Gellur sem mála – samsýningin AMMA í Deiglunni

Gellur sem mála – samsýningin AMMA í Deiglunni

Listaklúbburinn „Gellur sem mála“ heldur samsýninguna AMMA í Deiglunni á Akureyri 9.-10. des. 2017. Klúbburinn hefur starfað síðan í janúar 2016 en að honum standa ólíkir einstaklingar sem koma úr öllum áttum og styðja hvert annað í listsköpuninni. …

Jóla-ráðgjafinn/sveinninn Stúfur með endurkomu

Jóla-ráðgjafinn/sveinninn Stúfur með endurkomu

Leikfélag Akureyrar sýndi í gær leikritið Stúfur snýr aftur en eins og titillinn ber með sér þá er Stúfur með endurkomu á fjalir Samkomuhússins í þessu leikriti. Sýningar á Stúfi gengu vel í fyrra  hann nefnir þá er hann orðinn mjög frægur …

HÁTÍÐ – Jólatónleikar Hildu Örvars

HÁTÍÐ – Jólatónleikar Hildu Örvars

Hátíð – jólatónleikar Hildu Örvars verða haldnir annað árið í röð í Akureyrarkirkju þann 13. desember kl. 20:00. Tónleikarnir heita eftir samnefndum geisladiski sem kom út fyrir síðustu jól þar sem finna má bæði vel þekkt jólalög og önnur minna …

Ljósin ljómandi skær

Ljósin ljómandi skær

Aðventan hefst í Hofi með Norðlenskum           konum í tónlist Ljósin ljómandi skær, jólatónleikar Norðlenskra kvenna í tónlist, fara fram laugardaginn 2. desember kl. 20.00 í Menningarhúsinu Hofi. …

Ballettinn Þyrnirós í Hofi

Ballettinn Þyrnirós í Hofi

 „Ó vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós" Í fyrra var Hnotubrjóturinn fluttur á jólatónleikum SN en í ár er það Þyrnirós. Þegar ballettinn Þyrnirós var fyrst fluttur á sviði í St. Petersburg árið 1890 voru undirtektirnar fremur dræmar. …

Stúfur frumsýnir nýja sýningu 1. desember- Stúfur snýr aftur!

Stúfur frumsýnir nýja sýningu 1. desember- Stúfur snýr aftur!

Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu  og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur sem frumsýnd verður þann fyrsta desember. Hann hefur notað tímann vel eftir síðustu …