Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Fimmtudaginn 23. mars kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Hlynur Hallsson, safnstjóri, tekur á móti gestum og …

Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður

Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni „Aldrei fór ég suður“. Ekki verður brugðið út af vananum í þetta sinn og verða Samskip einn af aðalstyrktaraðilum hátíðarinnar. Samskip sjá um flutninga á tækjum og tólum fyrir …

Þriðjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurðardóttir

Þriðjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurðardóttir

Þriðjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Fjölskylduarfleið: ljósmyndir, frásagnir og erfiminni. Aðgangur er …

Stína Ágústsdóttir jazzsöngkona ásamt orgeltríói Leo Lindberg í Hofi

Stína Ágústsdóttir jazzsöngkona ásamt orgeltríói Leo Lindberg í Hofi

Stína Ágústsdóttir söngkona og sænski píanóleikarinn Leo Lindberg flytja nokkur frumsamin lög ásamt blöndu af blúsuðum standördum og fönkfylltu poppi í Hoifi 5. apríl næstkomandi. Meðleikarar þeirra eru ekki af verri endanum en Max Schultz, sænska …

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu: Susan Singer – The Seasons of Iceland

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu: Susan Singer – The Seasons of Iceland

Þriðjudaginn 14. mars kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan Susan Singer Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni The Seasons of Iceland. Þar mun hún sýna dæmi um pastel málverk sem hún hefur unnið á Íslandi á mismunandi …

Aukasýning á leikverkinu Elska

Aukasýning á leikverkinu Elska

Leikverkið Elska - ástarsögur Norðlendinga var sýnt við góðan orðstír í Hömrum í Hofi síðastliðinn nóvember. Eftir fjölda áskorana hefur verið ákveðið að sýna það aftur laugardaginn 18. mars, og að þessu sinni í Samkomuhúsinu. Elska segir …

Vaya Con Dios heiðurstónleikar á Græna hattinum

Vaya Con Dios heiðurstónleikar á Græna hattinum

Ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn á Græna hattinum frá því í fyrra sumar og halda aðra tónleika til heiðurs belgísku hljómsveitinni Vaya Con Dios. En sú frábæra hljómsveit á uppruna sinn í Brussel og var stofnuð árið 1986 og hefur notið …

Nýtt lag frá Stefáni Elí

Nýtt lag frá Stefáni Elí

Akureyringurinn Stefán Elí hefur sent frá sér nýtt lag, sem ber heitið Too Late og er annað lagið sem hann gefur út. Fyrsta lag Stefáns, Spaced Out kom út  í lok síðasta árs og fékk góðar viðtökur. Stefán Elí er 17 ára Akureyringur sem hefur verið …

Sigþór Veigar listamaður marsmánaðar opnar sýningu í Rósenborg

Sigþór Veigar listamaður marsmánaðar opnar sýningu í Rósenborg

Ungmennahúsið í Rósenborg á Akureyri setur upp reglulegar myndlistarsýningar með ungu fólki sem er með áhuga á listrænu starfi og eða hefur hug á að sækjast eftir áframhaldandi myndlistarnámi. Sýningarnar eru settar upp í listasalnum Braga sem er …

Listasafnið á Akureyri: Aðalsteinn Þórsson – Tvær hliðar: Um Einkasafnið og Mynd dagsins

Listasafnið á Akureyri: Aðalsteinn Þórsson – Tvær hliðar: Um Einkasafnið og Mynd dagsins

Þriðjudaginn 7. mars kl. 17-17.40 heldur myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Tvær hliðar: Um Einkasafnið og Mynd dagsins. Þar fjallar Aðalsteinn um tvö verkefni sem hann hefur …

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir laugardaginn 4. mars kl. 15

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir laugardaginn 4. mars kl. 15

Laugardaginn 4. mars kl. 15 verða sýningar listamannanna Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk, opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Sýningin Griðastaðir er úrval ljósmyndaverka úr fjórum …

Rebekka Künis með þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu: Snoring in the Emptiness – Swiss Artists in Iceland

Rebekka Künis með þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu: Snoring in the Emptiness – Swiss Artists in Iceland

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17-17.40 heldur svissneska myndlistarkonan Rebekka Künis Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Snoring in the Emptiness – Swiss Artists in Iceland. Þar mun hún fjalla um áhrif Íslands í verkum …

Söngvakeppni Rúv 2017: Rúnar Eff stigur á svið á laugardagskvöld

Söngvakeppni Rúv 2017: Rúnar Eff stigur á svið á laugardagskvöld

Akureyringurinn Rúnar Eff er einn þátttakenda í söngvakeppni Sjónvarpsins í ár en hann sendi inn lagið  ,,Mér við hlið“ sem er frumsamið og flutt af honum sjálfum. Alls eru lögin 12 sem keppa til úrslita í keppninni sem sýnd verður í beinni útsendingu …

Norðlenskar konur í tónlist – í sparifötunum!

Norðlenskar konur í tónlist – í sparifötunum!

Tónleikaröð norðlenskra kvenna í tónlist sem tileinkuð var lofti, sjó og landi sló heldur betur í gegn síðastliðið haust. Tónlistarkonurnar fylltu hvert húsið á fætur öðru og hlutu mikið lof fyrir skemmtilega og einlæga nálgun á lögum tengdum …

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn og sýningalok

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn og sýningalok

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á síðustu leiðsögnina um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Alana LaPoint, Töfruð djúp, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Báðum sýningum lýkur …