Esja hafði betur gegn SA í framlengdum leik

Esja hafði betur gegn SA í framlengdum leik

Esja tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla en liðið hafði betur 4:3 gegn SA í framlengdum leik í Skautahöllinni í Reykjavík í gærkvöld. Patrik Podsednicek skoraði fyrsta mark Esju eftir 12 mínútur og reyndist það …

Kolbeinn Höður gerir það gott

Kolbeinn Höður gerir það gott

Spretthlauparinn og Akureyringurinn, Kolbeinn Höður Gunnarsson sló um helgina 21 árs gamalt Íslandsmet í 200 metra hlaupi sem fram fór í Mamphis Tennessee. Kolbeinn hljóp metrana 200 á 20,96 sekúndum og bætti hann þar með 21 árs gamalt met Jóns Arnars …

Blak, tveir sigrar hjá körlunum en konurnar töpuðu

Blak, tveir sigrar hjá körlunum en konurnar töpuðu

Nú fer að líða undir lok í Mizunodeildum karla og kvenna. Ljóst er að karlalið Stjörnunnar er í efsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK. Það er ekki enn ljóst hver vermir efsta sæti deildarinnar í Mizunodeildinni í blaki. Efstu fjögur liðin í Mizunodeild …

Stórleikur helgarinnar, Þór – KR í 8 liða úrslitum

Stórleikur helgarinnar, Þór – KR í 8 liða úrslitum

Í dag tekur Þór á móti KR í 8 liða úrslitum Dominosdeildar karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni. KR ingar unnu fyrsta leik liðanna sem fram fór syðra á miðvikudagskvöld og því má búast við að Þórsarar mæti grimmir til leiks í …

Blak: KA sigraði Aftureldingu

Blak: KA sigraði Aftureldingu

Afturelding sóttu KA strákana heim í gærkvöld í Mizunodeildinni í blaki. Mikil barátta beggja liða en KA strákarnir höfði yfirhöndina allann tímann og unnu leikinn 3 – 0 Stigahæstur í liði KA  var Hristiyan með 20 stig og stigahæstur í liði …

Ynjur íslandsmeistarar í íshokkí 2017 MYNDAVEISLA

Ynjur íslandsmeistarar í íshokkí 2017 MYNDAVEISLA

Eins og Akureyri.net greindi frá í gærkvöld urðu Ynjur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í Íshokkí kvenna eftir sigur á Ásynjum. Meðfylgjandi eru myndir úr leiknum og verðlaunaafhendingu. Myndirnar tók Sigurgeir Haraldsson.   …

Blakleikir helginnar

Blakleikir helginnar

Um helgina eru þrír leikir í Mizunodeildinni í blaki. Afturelding kemur og heimsækir bæði karlalið KA og kvennalið. Fyrri leikur karlanna er í kvöld klukkan 20:00 og seinni leikurinn þeirra er kl: 14:00 á morgun, laugardag. Strax á eftir leik karlanna eða um …

Ynjur Íslandsmeistarar

Ynjur Íslandsmeistarar

Ynjur eru Íslandsmeistarar í Hertz-deild kvenna í íshokkí eftir sigur á Ásynjum í hreinum úrslitaleik sem fram fór í Skautahöllinni í kvöld.  Bæði liðin eru frá Skautafélagi Akureyrar. Lokatölur leiksins urðu 4-1. Mörk Ynja gerðu Sunna …

Mikilvægur heimaleikur gegn Selfyssingum á morgun, fimmtudag

Mikilvægur heimaleikur gegn Selfyssingum á morgun, fimmtudag

Það er engin lognmolla í Akureyskum handbolta þessa dagana. Akureyri á gríðarlega mikilvægan heimaleik á morgun, fimmtudag gegn Selfyssingum og óhætt að stigin sem þar eru í boði séu gulls ígildi fyrir bæði lið. Í dag eru liðin í 8. og 9. sæti …

Samstarf Þórs og KA um rekstur Þór/KA tryggt

Samstarf Þórs og KA um rekstur Þór/KA tryggt

Íþróttafélögin Þór og KA hafa náð saman um rekstur á 2. og meistaraflokki Þór/KA í knattspyrnu kvenna til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félögin sendu frá sér í dag. Fréttatilkynningin í heild. Nýr samningur er …

Örfréttir KA vikunnar 13.-20. mars

Örfréttir KA vikunnar 13.-20. mars

Almennt: Herrakvöld KA verður haldið 25. mars næstkomandi! Í viðhengi er auglýsing fyrir kvöldið – og miðapantanir verða hjá Gunna Nella (gunninella@outlook.com) og Agli Ármanni (egill@ka.is) – tryggið ykkur miða í tíma en síðast var …

Ásynjur knúðu fram oddaleik

Ásynjur knúðu fram oddaleik

Ásynju lögðu Ynjur 5-3 í úrslitakeppni kvenna í Hertz-deild kvenna í íshokkí svo ljóst er að úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn ræðs i hreinum úrslitaleik sem háður verður í skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöld. Mörk Ásynja gerðu, Guðrún …

Alexander Heiðarsson með gull á Norwegian Judo Cup

Alexander Heiðarsson með gull á Norwegian Judo Cup

JSÍ sendi hóp ungra keppenda til Noregs um liðna helgi á Norwegian Judo Cup í Kongsberg og komu þau til baka hlaðin góðmálmum. Þetta kemur fram á vefsíðu Júdósambands Íslands. Árangur Íslensku keppendanna var afar góður og og eins og segir í fréttinni …

Akureyri og KA/Þór með heimaleiki gegn Val í dag

Akureyri og KA/Þór með heimaleiki gegn Val í dag

Það er óhætt að segja að Akureyri eigi risaheimaleik í Olís deild karla klukkan 17:00 í dag laugardag þegar nýkrýndir bikarmeistarar Vals mæta til leiks. Akureyri þarf nauðsynlega á stigunum að halda í harði baráttu á botni deildarinnar og næsta víst er …

Þór í 8 liða úrslit eftir sigur á Snæfelli

Þór í 8 liða úrslit eftir sigur á Snæfelli

Þórsarar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Dominos deildar karla með sigri á Snæfelli í lokaumferðinni nú í kvöld. Úrslitin þýða að deildarmeistarar KR verða andstæðingarnir. Leikurinn í kvöld fór frekar rólega af stað en fljótlega sigu …