Góð viðbrögð við fluginu til Keflavíkur

Góð viðbrögð við fluginu til Keflavíkur

Nú er komin nokkur reynsla á beina flugið á milli Akureyrar og Keflavíkur og er óhætt að segja að það hafi mælst mjög vel fyrir. Það að geta flogið beint frá Akureyri og þurfa ekki að keyra suður og jafnvel bóka þar gistinótt, er til mikils hægðarauka …

Esja hafði betur gegn SA í framlengdum leik

Esja hafði betur gegn SA í framlengdum leik

Esja tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla en liðið hafði betur 4:3 gegn SA í framlengdum leik í Skautahöllinni í Reykjavík í gærkvöld. Patrik Podsednicek skoraði fyrsta mark Esju eftir 12 mínútur og reyndist það …

Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Fimmtudaginn 23. mars kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Hlynur Hallsson, safnstjóri, tekur á móti gestum og …

Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður

Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni „Aldrei fór ég suður“. Ekki verður brugðið út af vananum í þetta sinn og verða Samskip einn af aðalstyrktaraðilum hátíðarinnar. Samskip sjá um flutninga á tækjum og tólum fyrir …

Kolbeinn Höður gerir það gott

Kolbeinn Höður gerir það gott

Spretthlauparinn og Akureyringurinn, Kolbeinn Höður Gunnarsson sló um helgina 21 árs gamalt Íslandsmet í 200 metra hlaupi sem fram fór í Mamphis Tennessee. Kolbeinn hljóp metrana 200 á 20,96 sekúndum og bætti hann þar með 21 árs gamalt met Jóns Arnars …

Þriðjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurðardóttir

Þriðjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurðardóttir

Þriðjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Fjölskylduarfleið: ljósmyndir, frásagnir og erfiminni. Aðgangur er …

Stína Ágústsdóttir jazzsöngkona ásamt orgeltríói Leo Lindberg í Hofi

Stína Ágústsdóttir jazzsöngkona ásamt orgeltríói Leo Lindberg í Hofi

Stína Ágústsdóttir söngkona og sænski píanóleikarinn Leo Lindberg flytja nokkur frumsamin lög ásamt blöndu af blúsuðum standördum og fönkfylltu poppi í Hoifi 5. apríl næstkomandi. Meðleikarar þeirra eru ekki af verri endanum en Max Schultz, sænska …

Opið  í Hlíðarfjalli kl. 13-19 í dag

Opið í Hlíðarfjalli kl. 13-19 í dag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opið frá klukkan 13-19 í dag.  6 lyftur verða opnar og 17 troðnar skíðaleiðir. Færið troðinn þurr snjór og hiti í morgun klukkan 09:00 er 0 m/s og

Blak, tveir sigrar hjá körlunum en konurnar töpuðu

Blak, tveir sigrar hjá körlunum en konurnar töpuðu

Nú fer að líða undir lok í Mizunodeildum karla og kvenna. Ljóst er að karlalið Stjörnunnar er í efsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK. Það er ekki enn ljóst hver vermir efsta sæti deildarinnar í Mizunodeildinni í blaki. Efstu fjögur liðin í Mizunodeild …

Stórleikur helgarinnar, Þór – KR í 8 liða úrslitum

Stórleikur helgarinnar, Þór – KR í 8 liða úrslitum

Í dag tekur Þór á móti KR í 8 liða úrslitum Dominosdeildar karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni. KR ingar unnu fyrsta leik liðanna sem fram fór syðra á miðvikudagskvöld og því má búast við að Þórsarar mæti grimmir til leiks í …

Ynjur íslandsmeistarar í íshokkí 2017 MYNDAVEISLA

Ynjur íslandsmeistarar í íshokkí 2017 MYNDAVEISLA

Eins og Akureyri.net greindi frá í gærkvöld urðu Ynjur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í Íshokkí kvenna eftir sigur á Ásynjum. Meðfylgjandi eru myndir úr leiknum og verðlaunaafhendingu. Myndirnar tók Sigurgeir Haraldsson.   …

Blakleikir helginnar

Blakleikir helginnar

Um helgina eru þrír leikir í Mizunodeildinni í blaki. Afturelding kemur og heimsækir bæði karlalið KA og kvennalið. Fyrri leikur karlanna er í kvöld klukkan 20:00 og seinni leikurinn þeirra er kl: 14:00 á morgun, laugardag. Strax á eftir leik karlanna eða um …

Ynjur Íslandsmeistarar

Ynjur Íslandsmeistarar

Ynjur eru Íslandsmeistarar í Hertz-deild kvenna í íshokkí eftir sigur á Ásynjum í hreinum úrslitaleik sem fram fór í Skautahöllinni í kvöld.  Bæði liðin eru frá Skautafélagi Akureyrar. Lokatölur leiksins urðu 4-1. Mörk Ynja gerðu Sunna …

Lággjaldaflugfélögum ætti að vera beint til Akureyrar

Lággjaldaflugfélögum ætti að vera beint til Akureyrar

Grímur Sæmundsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar lagði það til á fundi þeirra í dag að senda ætti lággjaldafélögin til Akureyrar sem ætli sér bara að vera að fljúga yfir sumarið á Íslandi og veita þeim þá lægri lendingargjöld. Hann nefndi …

Mikilvægur heimaleikur gegn Selfyssingum á morgun, fimmtudag

Mikilvægur heimaleikur gegn Selfyssingum á morgun, fimmtudag

Það er engin lognmolla í Akureyskum handbolta þessa dagana. Akureyri á gríðarlega mikilvægan heimaleik á morgun, fimmtudag gegn Selfyssingum og óhætt að stigin sem þar eru í boði séu gulls ígildi fyrir bæði lið. Í dag eru liðin í 8. og 9. sæti …