Akureyri Handb. ÍBV (29-22) Myndir

Ak­ur­eyri og ÍBV átt­ust við í 6. um­ferð Olís-deild­ar karla í hand­bolta í gær. Liðið  var að spila vel en á loka­mín­út­un­um gekk allt á aft­ur­fót­un­um hjá Ak­ur­eyri og ÍBV breytti stöðunni úr 23:22 í 29:22.Helsti mun­ur­inn á liðunum var markvarsl­an. Markverðir heima­manna vörðu sam­tals sjö skot en Kol­beinn Aron Ingi­bjarg­ar­son varði sam­tals 20 skot.

Myndir: Þórir Ó.Tryggvason