Hrafninn er kominn út

Hrafninn, fréttablað ÖA er kominn út. Í nýjasta tölublaði Hrafnsins gætir ýmissa grasa: fjallað er um öskudagsheimsóknir, þorrablót, kíkt er í heimsókn í eldhúsið í Hlíð og margt fleira.

Hrafninum er dreift í pappírsútgáfu innan heimila ÖA í dag og á morgun.

Hrafninn má nálgast HÉR á PDF