Valur vann Þór/KA í dag 1-0 (Myndir)

Valskon­ur unnu  útisig­ur á Íslands­meist­ur­um Þórs/​KA í Lengju­bik­ar kvenna í knatt­spyrnu í dag en leikið var í Bog­an­um á Ak­ur­eyri. Loka­töl­ur urðu 1:0 en sig­ur­markið skoraði Ásdís Kar­en Hall­dórs­dótt­ir.

Myndir: Þórir Ó.Tryggvason