Sandra Mayor og Tryggvi Snær íþróttafólk Akureyrar 2017

Sandra Stephany Mayor. Mynd: Þórir Tr

Sandra Stephany Mayor leikmaður Íslands­meist­araliðs Þórs/​KA í knatt­spyrnu, og Tryggvi Snær Hlina­son, landsliðsmaður í körfu­bolta úr Þór, voru í dag út­nefnd íþrótta­kona og íþrót­ta­karl Ak­ur­eyr­ar 2017. Kjör­inu var lýst í hófi í Hofi síðdeg­is nú síðdegis. Vikt­or Samú­els­son kraft­lyft­ingamaður úr KFA og sund­kon­an Bryn­dís Rún Han­sen í Óðni urðu í öðru sæti.

Meira verður sagt frá hófinu síðar

Tryggvi Snær í leik með Þór. Mynd: Palli Jóh