Opið í Hlíðarfjalli

Í dag, fimmtudaginn 28. desember og morgun,. föstudaginn 29. desember er opið í Hlíðarfjalli frá klukkan 10-18. Í dag er fallegt veður og Hlíðarfjall býður uppá troðnar þurrar skíðabrautir, stillt veður og -10°C Tilvalið að drífa sig á skíði og fylla lungun af fersku fjallalofti.