Opið í Hlíðarfjalli í dag

Í dag er einstaklega fallegt vetrarveður á Akureyri og skíðafæri fínt í fjallinu og gráupplagt að skella sér á skíði. Opið frá klukkan 10-16.