Selfoss vann KA í kvöld (29-22) Myndir

Sel­foss er komið áfram í 8-liða úr­slit Coca-Cola-bik­ar karla í hand­bolta eft­ir 29:22-sig­ur á KA á Ak­ur­eyri í kvöld.     Hauk­ur Þrast­ar­son skoraði átta mörk fyr­ir Sel­foss og Árni Steinn Steinþórs­son og Ein­ar Sverris­son gerði sex mörk hvor. Dag­ur Gauta­son, Áki Eg­il­s­nes og Sigþór Árni Heim­is­son skoruðu fjög­ur mörk hver fyr­ir KA.  mbl.is

Myndir: Þórir Ó.Tryggvason