Opið í Hlíðarfjalli í dag

Í dag sunnudaginn 3. desember verður opið frá klukkan 11-17 í Hliðarfjalli og er þetta fyrsti opnunardagur vetrarins og tilvalið að skella sér á skíði.

Andrésarbrekka og töfrateppið verða opin.

Hiti er við frostmark og hægur vindur.