Hljómsveitin Volta gefur út sína fyrstu breiðskífu

Hljómsveitin VOLTA frá Akureyri gefur út sína fyrstu breiðskífu sem mun innihalda 12 lög eftir þá Aðalstein Jóhannsson og Heimi Bjarna Ingimarsson. Svo hún geti orðið að veruleika að þá þurfum meðlimir hljómsveitarinnar hjálp við að safna fyrir henni.

Nú hafa meðlimir Volta hafið söfnum á Karolina Fund og biðla til fólks að ljá þeim lið.

https://www.karolinafund.com/project/view/1856

Karolina Fund

#karolinafund