Opið hús í Grófinni

Í tilefni fjögurra ára afmæli Grófarinnar og alþjóða geðheilbrigðisdeginum verður opið hús í Grófinni þar sem boðið er upp á afmæliskaffi og lauflétta dagskrá.

Klukkan 20:00 stendur Skákfélag Akureyrar fyrir hraðskákmóti í Grófinni, opið öllum og ekkert þátttökugjald.

Allir hjartanlega velkomnir

Grófin geðverndarmiðstöð

Hafnarstræti 95, 4. hæð (gengið inn hjá Apótekaranum)