Þór vann HK í kvöld 3-0 (Myndir)

Þór vann ör­ugg­an 3:0 ­sig­ur á HK í In­kasso-deild­inni í kvöld. Aron Kristó­fer Lárus­son, Loft­ur Páll Ei­ríks­son og Jó­hann Helgi Hann­es­son skoruðu mörk Þórsara. Aron Kristó­fer kom Þór yfir á 37. mín­útu og var það eina mark fyrri hálfleiks­ins. Loft­ur Páll Ei­ríks­son tvö­faldaði for­skot Þórs á 73. mín­útu og Jó­hann Helgi Hann­es­son gull­tryggði 3:0 sig­ur á 77. mín­útu.

Myndir: Þórir Ó.Tryggvason