Blakleikir helginnar

blak-6Um helgina eru þrír leikir í Mizunodeildinni í blaki. Afturelding kemur og heimsækir bæði karlalið KA og kvennalið. Fyrri leikur karlanna er í kvöld klukkan 20:00 og seinni leikurinn þeirra er kl: 14:00 á morgun, laugardag.

Strax á eftir leik karlanna eða um klukkan 16 fer fram leikur Kvennanna.