Leiðabók SVA

leidabok_sva2017Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA er nú komin úr prentun. Leiðarbókina er hæft að nálgast í Nætursölunni, Ráðhúsinu og á skrifstofu SVA á Rangárvöllum. Einnig er vefurinn straeto.is kominn með allar upplýsingar um nýju leiðirnar. Vefurinn er kominn með nýtt útlit en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og möguleika til þæginda fyrir notendur.

LEIÐARBÓK SVA