Fjölmenni á opnu húsi Grófarinnar

Grofin_0013Í gær, voru tvö ár frá því að Grófin geðverndarmiðstöð var stofnuð og af því tilefni var opið hús í aðstöðu þeirra í Hafnarstræti 95 en 10. október er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn.  Þá var m.a. kynnt nýtt einkennismerki Grófarinnar sem Job van Linden hannaði, sem og ný eldhúsaðstaða var tekin formlega í gagnið. Hjalti og Lára Sóley slógu á létta gítar- og fiðlustrengi og tóku lagið eins og þeim einum er jú lagið.

Meðan fulltrúi Akureyri.net staldraði við í dag voru gestir trúlega um eða yfir 60 talsins.

Myndir Palli Jóh: Grofin_001 Grofin_002 Grofin_003 Grofin_004 Grofin_005 Grofin_006 Grofin_007 Grofin_008 Grofin_009 Grofin_0010 Grofin_0011 Grofin_0012 Grofin_0013 Grofin_0014 Grofin_0015 Grofin_0016 Grofin_0017 Grofin_0018 Grofin_0019 Grofin_0020 Grofin_0021 Grofin_0022 Grofin_0023 Grofin_0024 Grofin_0025 Grofin_0026 Grofin_0027 Grofin_0028