Siglingadagur í minningu Karls Hjaltasonar smíðakennara við Barnaskóla Akureyrar (Myndir)

11167995_101529262_nSiglingadagur var haldinn inn við Friðbjarnarhús og á tjörninni þar fyrir framan, í minningu Kalla Hjalta smíðakennara við Barnaskóla Akureyrar. Ýmsir munir voru smíðaðir í kennslustundum hjá Kalla. Það voru smíðaðir bílar, flugvélar, skútur, bátar o.fl. Verkefnin fóru oft eftir aldri nemenda og voru skúturnar yfirleitt smíðaðar af nemendum í 6. bekk. Kalli var oft fljótur að tileinka sér nýjungar í smíði á hlutun í takt við tímann. Samanber smíðin á skuttogurum sem margir hverjir voru smíðaðir með vél og er enn hægt að sigla þeim. Haldnar voru sýningar á handavinnu nemenda, jafnt drengja sem stúlkna. Gaman væri að sjá myndir frá þeim sýningum ef þær eru til einhversstaðar.


Börn Kalla sem stóðu að siglingardeginum. Elísabet, Þóra og Sverrir.

Börn Kalla sem stóðu að siglingardeginum ásamt Leikmunasafninu. Elísabet, Þóra og Sverrir

Hér heldur Sverrir á Jeppa og ef vel er að gáð sést að jeppinn er á fjöðrum.

Hér heldur Sverrir á Jeppa og ef vel er að gáð sést að jeppinn er á fjöðrum.

Ólafur Þór Ævarsson, Þórir Ó. Tryggvason og Vésteinn Finnson með hluti sem þeir smíðuðu í tímum hjá Kalla. Þess má geta að númerin í seglunum K32 t.d. eru raðnúmer á skútunum sem smíðaðar voru, skúta Kalla var númer K1.

Ólafur Þór Ævarsson, Þórir Ó. Tryggvason og Vésteinn Finnson með hluti sem þeir smíðuðu í tímum hjá Kalla. Þess má geta að númerin í seglunum K 32 t.d. eru raðnúmer á skútunum sem smíðaðar voru, skúta Kalla var númer K1.

dhdh

Þórir Ó.Tryggvason með skútu sem hann smíðaði í 6. bekk og Fokker Friendship F 27 er smíðaður var í 4. bekk.

MAgnús Ingólfsson að sjósetja skuttogarann sem silgdi um alla tjörn og var áltunum ekki skemmt og brugðust þær til varnar, sem sést á myndum hér að neðan.

Magnús Ingólfsson að sjósetja skuttogara sem silgdi um alla tjörn og var álftunum ekki skemmt og brugðust þær til varnar, sem sést á myndum hér að neðan.

THTR1810 THTR1811 THTR1813 THTR1815 THTR1820 THTR1821 THTR1822 THTR1823 THTR1824 THTR1825 THTR1827 THTR1830 THTR1832 THTR1833 THTR1834 THTR1836 THTR1842 THTR1847 THTR1863 THTR1876 THTR1919 THTR1926 THTR1941 THTR1948 THTR1953 THTR1969 THTR1987 THTR1990 THTR1993 THTR2001 THTR2012 THTR2016 THTR1856