FIMAK sigraði í meistaraflokki B í hópfimleikum kvenna (Myndir)

Fimak_1Söguleg úrslit urðu í hópfimleikum á Akureyri um síðustu helgi sem haldnir voru í íþróttahúsi Giljaskóla þegar kvennalið Stjörnunnar batt enda á 10 ára sigurgöngu Gerplu, sem hafði ekki tapað síðan 2005.  FIMAK sendi tvö lið kvenna á mótið í meistaraflokki B og 1. flokki.  Lið FIMAK sigraði í Meistaraflokki B en 1. flokkur varð í fjórða sæti.

Öll úrslit mótsins má finna HÉR.

Meðfylgjandi myndir eru frá keppni í Meistaraflokki B og 1. flokki. Myndir Palli Jóh:

1.fl.kvenna2015 Fimak_1 Mfl.kvenna2015 wow_2015_001 wow_2015_002 wow_2015_003 wow_2015_004 wow_2015_005 wow_2015_006 wow_2015_007 wow_2015_008 wow_2015_009 wow_2015_0010 wow_2015_0011 wow_2015_0012 wow_2015_0013 wow_2015_0014 wow_2015_0015 wow_2015_0016 wow_2015_0017 wow_2015_0018 wow_2015_0019 wow_2015_0020 wow_2015_0021 wow_2015_0022 wow_2015_0023 wow_2015_0024 wow_2015_0025 wow_2015_0026 wow_2015_0027