Stund á milli stríða!

Mynd: Völundur Jónsson

Mynd: Völundur Jónsson

Stund á milli stríða! Mikil gleði var í bænum okkar í gær á öskudegi eins og vera ber. Þessar hnátur hvíldu lúin bein milli söngskemmtana í miðbænum og héldu svo áfram, hressar á svip. Myndina tók Völundur Jónsson.

Myndin birtist í Akureyri vikublaði 19. febrúar 2015