Myndaveisla frá Haustmóti BLÍ

Nú um helgina fór fram Haustmót BLÍ sem haldið var í KA-heimilinu hjá 2. og 4. flokki karla og kvenna.  Þórir Tryggvason ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir sem teknar voru af KA-stúlkum í 2. flokki.    Myndir Þórir Tryggvason;