Aron Einar Gunnarsson verður fyrirliði A-Landsliðs Íslands í undankeppni HM 2014

Frá því er greint í dag að Aron Einar Gunnarsson knattspyrnumaður hafi verið valinn fyrirliði Íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2012. Aron Einar er Akureyringur og uppalinn hjá Þór. Aron hóf að leika með landsliðinu 2008 og á 28 landsleiki að baki.  Aron Einar leikur sem atvinnumaður með Cardiff í ensku B-deildinni.