Einmuna veðurblíða

28.07.12 22:05 | | Fréttir | Senda á Facebook |

Veðrið lék svo sannarlega við bæjarbúa í dag, 20 stiga hiti og sól. Fólk naut veðurblíðunnar víðsvegar í bænum.  Margmenni við Torfunefsbryggjuna í gær og í dag með veiðistangir og veiðin góð.  Búast má við að veðrið verði áfram gott næstu tvo daga.  Baldvin Þeyr sendi sendi Akureyri.net meðfylgjandi myndir sem hann tók í dag. 

Athugasemdir