Laun í vinnuskólum: Leiðrétt frétt

Í frétt sem Akureyri.net birti fyrr í dag og var tekin af heimasíðu Einingar-Iðju um laun sem sveitarfélögin á félagssvæði verkalýðsfélagsins greiða krökkum í vinnuskólum kom fram að Akureyri borgaði lægsta tímakaupið, rétt er að á Dalvík er tímakaupið lægst. Tölur þær sem birtar voru reyndust ekki réttarog nú hefur Eining-Iðja uppfært fréttina og með réttum tölum. Eru viðeigandi beðnir velvirðingar á þessu. Réttar tölur eru að finna í frétt á vef Einingar-Iðju sjá HÉR.