Myndrænn sannleikur um völundarhús

Þann 2. júní sl. opnuðu Karl Guðmundsson og Rósa Kristín Júlíusdóttir sýninguna Myndrænn sannleikur um Völundarhús í Mjólkurbúðinni. Sýningin stendur til 17. júní og er opið frá kl. 14-18. Einnig er opið um helgar klukkan 14-18