Sýningin RÆTUR opnar 2. júní

14 ungir myndlistarmenn sem allir eiga sér rætur á Akureyri sýna verk sín. Opnunin verður eldfjörug.  Útitónleikar í Gilinu við Ketilhús og léttar veitingar.  Látið ykkur ekki vanta í blíðunni.  Sýningin stendur til 1. júlí  og er opin miðvikudaga til sunnudags frá kl. 13 til 17

Listamennirnir sem sýna er:  Arnar Ómarsson, Ari Marteinsson,  Auður Ómarsdóttir, Georg Óskar Giannakoudaskis,  Guðrún Þórisdóttir, Hekla Björt Helgadóttir, Katrín Erna Gunnarsdóttir, Rakel Sölvadóttir, Vala Höskuldsdóttir,  Victor Ocares, Viktoría Jóhannsdóttir – Hjördísar Blöndal, Sara Björg Bjarnadóttir