Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi viðtal við Guðbjörgu Ringsted (Myndband)

Í dag var opnuð leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi að Aðalstræti 46. Þar verður til sýnis leikfögn frá leikfangagerð Akureyrar og Leifsleikföng, framleidd á Akureyri á árunum 1931 -1960. Sýningin er opin alla daga frá 1. Júní – 31. ágúst milli kl. 13 og 17.

Akureyri.net hitti Guðbjörgu Ringsted sýngar- og safnstjóra Leikfangasafnsins.

Sannarlega áhugaverð sýning og alveg hægt að fullyrða að þessi sýning höfðar til allra aldurshópa, fullorðnir og börn gleyma stund og stað.