Kristín Lea krýnd Ungfrú Norðurland

17.04.09 23:58 | | Fréttir, VefTV | Senda á Facebook |
Stúlkurnar fimm sem keppa fyrir hönd Norðurlands í Ungfrú Ísland.

Stúlkurnar fimm sem keppa fyrir hönd Norðurlands í Ungfrú Ísland.

Kristín Lea Sigríðardóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Norðurland í Sjallanum. Þrettán stúlkur tóku þátt í keppninni sem var hin glæsilegasta. Kristín Lea er 21 árs og útskrifast í vor sem stúdent frá Framhaldsskólanum á Laugum. Auk þess að vera valin Ungfrú Norðurland vann Kristín einnig titlana netstúlka Sjallans og Ryk stúlkan.

Stefanía Ingadóttir varð í öðru sæti og Katrín Emma hafnaði í þriðja sæti. Þær keppa í Ungfrú Ísland ásamt Heiðdísi Rósu og Kristrúnu Ösp sem lentu í fjórða og fimmta sæti.

- Horfa á útsendinguna frá keppninni

- Myndir af stúlkunum í keppninni

Get the Flash Player to see the wordTube Media Player.

Efnisorð: ,

Athugasemdir