Sýningar

María sýnir málverk

19. desember opnar María Sigríður Jónsdóttir málverkasýningu í Gallerý Margrétar Jónsdóttur að Gránufélagsgötu 48, Akureyri, neðri hæð. …

Grálist með smálist

Grálist með smálist er samsýning í DaLí Gallery sem opnuð var þann 8. desember. Grálista-hópurinn verður með smálistagjörninginn sinn á …

Samhengi

Nemendur úr fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri munu á laugardaginn kl. 14.00 opna sýningu í Deiglunni Akureyri. Sýningin samanstendur af …

Sýning Rúnu framlengd

Sýning Rúnu Þorkelsdóttur í Gallerí+, Brekkugötu 35 á Akureyri hefur verið framlengd til 10. des. Opið eftir samkomulagi í síma 462 7818. Rúna er …

Friður á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 4. desember, milli klukkan 16 og 18 opnar í Ketilhúsinu sýning á teikningum japanskra og akureyskra barna, þar sem …

Skotar í Gilinu

Laugardaginn 24. nóvember klukkan 18:00 verður opnuð sýningin „Songs With Dirty Words“ í Gallerí Boxi. Listamennirnir koma alla leiðina frá …