Sýningar

Leiklist á Akureyri

Laugardaginn 2. febrúar nk. verður opnuð í forsal og kaffiteríu Amtsbókasafnsins sýning um Leiklist á Akureyri. Tilefni sýningarinnar er aldarafmæli …

Gestir hjá Gilfélaginu

Gestavinnustofa Gilfélagsins kynnir: AMY RUSH frá Ástralíu og DJONAM SALTANI frá Frakklandi. Laugardaginn 19. febrúar klukkan 14:00 opnar Amy Rush …

Lífið er saltfiskur

Laugardaginn 19. janúar opnar Dagrún Matthíasdóttir sýningu sína „Lífið er saltfiskur“ á Veggverk og í DaLí Gallery á Akureyri. Um …

Blíðlyndi í Boxi

Þórunn E. Sveinsdóttir opnar sýninguna BLÍÐLYNDI í Gallerí Boxi við Kaupvangsstræti laugardaginn 19. janúar kl. 16:00. Þórunn Elísabet …

Andlit í Gilinu

Laugardaginn 19. janúar kl. 14.30 opnar  Guðrún Pálína Guðmundsdóttir málverkasýninguna Andlit í Jónas Viðar Gallerýi. Sýningin stendur til og …

180 bækur á sýningu

Í tilefni af 180 ára starfsafmæli Amtsbókasafnsins á Akureyri í fyrra hafa starfsmenn safnað saman til sýningar 180 bókum, einni bók frá hverju …

Mannleg tilvist

Sunnudaginn 6. janúar 2008 klukkan 11-13 opnar Joris Rademaker sýninguna Mannleg tilvist í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Joris er Hollendingur en hefur …

Guðrún Vaka gerir upp

Laugardaginn 5. janúar 2008 klukkan 14 opnar Guðrún Vaka sýninguna „Uppgjör“ á Café Karólínu á Akureyri. Guðrún Vaka útskrifaðist …